Er löglegt að nota atkvæði úr ógildri kosningu?

Þegar stjórnlagaþingskosningin var dæm ógild af Hæstarétti voru atkvæðin væntanlega líka dæmd ógild. Hvergi hefur komið fram í dómi Hæstaréttar að atkvæðin standi gild og nothæf og aðeins hluti kosningarinnar hafi verðið ógiltur.
Það hlýtur að vera brýnt að fá yfirlýsingu lögfróðra manna um þennan þátt dómsins.

Ríkistjórnin ætlar að nota atkvæðin úr ógildri kosningu - er það löglegt??


mbl.is Ekki kosið til stjórnlagaþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður er fyrir löngu hættur að botna í þeim Grýlu og Leppalúða. Þau eru í einhverjum allt öðrum (ó)raunveruleika en allir aðrir...

doctore (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 15:52

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Rétt athugað Anna,gott að við erum svo mörg til að rýna. Ég á alltaf von á einhverju furðulegu frá þeim,eða eins og doctor segir,hætt að botna í þeim.  

Helga Kristjánsdóttir, 26.2.2011 kl. 02:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband