Afferma og skila fermingapeningunum?

Ţađ er margt til í ţessu hjá Hjalta, ferming sem er stađfesting á skírninni hreinsun syndabyrđa ómálga barns er fyrir mörgum sérkennilegur gjörningur. En á fjórtánda árinu er ţeim samt leyft ađ hafna skírninni eđa stađfesta međ fermingunni.  Mín skođun er ađ Hjalti ţarf ekki ađ fá affermingu, hann getur bara sagt sig úr ţjóđkirkjunni. Ef hann fćr affermingu er réttmćtt ađ hann skili ţá um leiđ öllum fermingarpeningunum sem hann fékk, međ fullum vöxtum til ćttinganna og gjöfum skili hann líka - veit ekki hvort hann er jafn ćstur í ţađ eins og ađ affermast.


mbl.is Telur fermingu sína ólöglega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ hefđi einhver átt ađ benda Hjalta á ţađ ţessi tilskipun, sem hann vísar í, hefur EKKI lagagildi og ţví hefur ţađ enga ţýđingu ađ vísa í hana.

Jóhann Elíasson, 23.3.2016 kl. 19:14

2 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Jóhann, af hverju segirđu ađ ţessi tilskipun hafi ekki lagagildi?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 23.3.2016 kl. 19:25

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég geri fastlega ráđ fyrir ţví ađ hann geti ekki skráđ sig úr ţjóđkirkjunni.

Jósef Smári Ásmundsson, 23.3.2016 kl. 19:36

4 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Hárrétt Jósef. Ég er skráđur zúisti, löngu búinn ađ segja mig úr ríkiskirkjunni :)

Hjalti Rúnar Ómarsson, 23.3.2016 kl. 19:55

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Tilskipun hefur EKKI lagagildiţví tilskipun er einungis útgefin af einum ađila og hefur ekki veriđ stađfest af alţingi eđa öđru til ţess bćru yfirvaldi. En ég geri heldur ekki ráđ fyrir, miđađ viđ fyrri orđ Hjalta bćđi á mínu boggi og annars stađar, ađ hann viti nokkurn skapađan hlut um lög. 

Jósef, ég get alveg skráđ mig úr ţjóđkirkjunni, ef ég hefđi einhvern áhuga á ţví en ég sé ekki nokkra ástćđu ţar til.

Jóhann Elíasson, 23.3.2016 kl. 21:14

6 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

>Tilskipun hefur EKKI lagagildiţví tilskipun er einungis útgefin af einum ađila og hefur ekki veriđ stađfest af alţingi eđa öđru til ţess bćru yfirvaldi.

Tilskipun var gefin út af einvöldum Danakoningi. Hann hafđi löggjafarvald. Hvađa yfirvald ţurfti ađ stađfesta ţau lög?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 23.3.2016 kl. 21:44

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hjalti Rúnar, ţegar Ísland losađi sig frá Danmörku, varđ Alţingi ađ stađfesta ţćr tilskipanir, sem konungur hafđi gefiđ út svo ţćr öđluđust lagalegt gildi sauđurinn ţinn.

Jóhann Elíasson, 23.3.2016 kl. 22:08

8 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Jóhann, hvađan fékkstu ţá hugmynd?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 23.3.2016 kl. 22:47

9 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég ţekki lögin greinilega mun betur en ţú Hjalti.....

Jóhann Elíasson, 23.3.2016 kl. 23:32

10 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ósköp var Hjalti lengi ad velkjast um, med ferminguna á herdum sér. Sennilega lidid vítiskvalir med thetta á sálinni, allan thennan tíma. Get nú ekki ad thví gert, en finnst sem framganga Vantrúar í ýmsum málum jadri vid trúarofstaeki og thví taepast haegt ad tala um neina vantrú.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan. 

Halldór Egill Guđnason, 24.3.2016 kl. 04:59

11 Smámynd: Benedikt V. Warén

Er hćgt ađ vera međ ofurtrú á trúleysi?

Svo er ţađ náttúrulega hárrétt nálgun.  Ef ekki á ađ standa viđ gefin fyrirheit, skal endurgreiđa stuđningsliđinu međ áföllnum vöxtum og biđjast velvirđingar á ađ hafa haft ţau ađ fíflum öll ţessi ár.

Benedikt V. Warén, 24.3.2016 kl. 09:10

12 Smámynd: Anna Björg Hjartardóttir

Sýnist ađ ađalinntakiđ í ţessu hjá Hjalta sé ađ endurskođađ verđi á hvađi aldri eigi ađ ferma börn. Sammála honum ađ ţau eru flest of ung til ađ hafa gert upp hug sinn varđandi sínar lífsskođanir á ţessum aldri. Skilst ađ kirkjan hafi fundiđ upp fermingaathöfnina til hćgt vćri ađ taka yfir fyrri tíma manndómsvígslur, eđa til ađ bjóđa upp á eigin útgáfu. Í bíblíunni eru eingöngu fullorđiđ fólk sem tók skírn og börnin voru blessuđ. Ţađ liggur skiljanlega í eđli fólks ađ vilja blessa börnin sín og óska ţeim velfarnađar í lífinu. Ţađ sem er gott er ađ í dag er bođiđ jafnframt upp á Borgaralegar fermingar sem njóta ć meiri vinsćlda međ hverju árinu, finnst ţetta val af hinu góđa. 

Skemmtileg spurning sem ţú leggur fram Bendedikt um ofurtrú á trúleysi. 

Anna Björg Hjartardóttir, 25.3.2016 kl. 10:59

13 identicon

Jóhann, ţú ert alltaf svo kurteis! Hver kenndi ţér ađ tala svona fallega? Mamma ţín?

"Hjalti Rúnar, ţegar Ísland losađi sig frá Danmörku, varđ Alţingi ađ stađfesta ţćr tilskipanir, sem konungur hafđi gefiđ út svo ţćr öđluđust lagalegt gildi sauđurinn ţinn."

En, annars, ţá vitnađi Hjalti Rúnar í skrif lagaprófessorsins Sigurđar Líndal, En Hjalti sagđi ţetta á ţínu bloggi:

"Máliđ er ađ ţessi tilskipun eru lög sett af löggjafarvaldinu. Ekki stjórnsýslufyrirmćli, sett af framkvćmdarvaldinu. Orđiđ "tilskipun" var notađ yfir lög sem Danakonungur setti ţegar hann var einvaldur. Ţetta eru lög.

Ţađ er fjallađ um ţetta í kaflanum "Settur réttur" í bókinni Um lög og lögfrćđi eftir Sigurđ Líndal. Ţar er fjallađ um ţessar tilskipanir undir fyrirsögninni "Lög eldri en frá 1874". Svo skemmtilega vill til ađ Sigurđur nefnir einmitt ţessa tilskipun á nafn. Kaflinn endar á ţessum orđum: "Fyrirmćli frá einveldisöld ber á sama hátt ađ virđa sem lög. Ţau voru öll runnin frá einveldiskonunginum beint eđa óbeit." (bls 113)"

og svo vitnađi hann líka í LAGAsafn Alţingis ţar sem ţetta kemur fram:

"1. grein tilskipunarinnar um fermingar 1759 25. maí

"Ţađ skal vera ađalregla, ađ prestar megi eigi taka börn til fermingar, ţau er fermast eiga, fyrr en ţau eru orđin fullra 14 eđa 15 ára, međ ţví ađ börn, sem yngri eru, kunna sjaldan ađ meta rétt, eđa hafa hugsun á ađ fćra sér í nyt ţađ er kennarar ţeirra leiđa ţeim fyrir sjónir og brýna fyrir ţeim, og skynja eigi, hve ţýđingarmikill sáttmáli sá er, er ţau í fermingunni endurnýja og stađfesta."

Hérna geturđu lesiđ ţessi lög: http://www.althingi.is/lagas/145a/1759255.html"

Jóhann, ert ţú lögfróđari en Sigurđur Líndal?  hmm....

Ţorsteinn Kolbeinsson (IP-tala skráđ) 26.3.2016 kl. 00:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband