23.2.2011 | 13:56
Gaf toppeinkunn rétt fyrir gjaldþrot
Moodys er dýrt pöntunarþjónustu fyrirtæki og ekkert mark á þeim takandi. Gaf Enron toppeinkunn rétt fyrir gjaldþrot.
Moody's: Nei sendir ríkið í ruslflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eins og allir vita (nema börn og þroskaheftir) fær þjóð í ruslflokki hin verstu kjör, og gildir það þá jafnframt um fyrirtæki þeirrar þjóðar.
Að segja iss Moody's er jafn vitsmunalegt og að segja að maður taki ekkert mark á því hve mikið þurfi að borga fyrir það sem maður kaupir, því - sem Íslendingur! - viti maður sko að hið háa verð sé byggt á röngum forsendum!
asdis o. (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 14:22
Af því við erum vel upplýst,höfum fengið að bergja af bikar fals og pretta. Það eru til fleiri matsfyrirtæki,meðal annars Gamma,má lesa um það hjá Jóni Val Jenssyni.
Helga Kristjánsdóttir, 23.2.2011 kl. 14:30
Ekki veit ég alveg hvernig ég á að koma orðum mínum að og svara asdis o. þar sem hún er annað hvort barn eða þroskaheft en here goes:
Ef ég skulda mjög mjög mikið í lántökum og háar vaxtagreiðslur ofan á afborganir en ég næ samt að halda sjó þótt strembið sé, ertu þá að segja mér það að það bæti mitt lánshæfi að taka hærra lán, og ekki bara hærra heldur stjarnfræðilega hátt lán sem er svo enginn vissa um að hægt sé að standa við skuldbindingar af. Núna er ég ekki búinn að læra Hagfræði 101 Reykjavík en lógíst séð er það alveg gjörsamlega fáránlegt að matsfyrirtæki hækki lánshæfismat við aukningu á skuldum. Fitch Group, Moody's, Standard & Poor's og fleiri matsfyrirtæki gáfu Íslenska ríkinu topp lánshæfi eða í flokk AAA og hvað allir þessi flokkar heita hjá þessum rusl matsfyrirtækjum allt fram að bankahruni og ég tek því nákvæmlega 0 mark á þessum fyrirtækjum og er satt best að segja hissa að nokkrur ríkisstjórn skulu gera það per se og ástæðan er sú að þessi fyrirtæki eru rekin á bakvið tjöldin af vogunarsjóðum og fjárglæpamönnum sem panta sér möt eftir per hag.
Sævar Einarsson, 24.2.2011 kl. 05:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.