7.1.2013 | 15:43
Frelsistorg eða Vinastræti.
Vel er hægt að hefja andann till fallegra markmiða og hugsanna með íslenskum nöfnum í líkingu við Frelsistorg - Friðartorg, jafnvel Lögbergstorg eða Lýðveldistorg. Vinastræti væri fallegt götunafn ekki ólíkt Vonarstræti, það er af nógu að taka.
![]() |
Styður Mandela-torg í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég tek undir íslensku nöfnin í stað mandela torg. Geta Svíarnir ekki gert einhvað heima hjá sér.
Valdimar Samúelsson, 7.1.2013 kl. 17:58
Meina Norsararnir.
Valdimar Samúelsson, 7.1.2013 kl. 17:59
Hvaða Svíar?
Skúli (IP-tala skráð) 7.1.2013 kl. 21:08
Ekki svona fljótur á þér.
Valdimar Samúelsson, 7.1.2013 kl. 21:31
Sorrý
Skúli (IP-tala skráð) 8.1.2013 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.