Yndislegt orð


Orðið "barnalingur" lýsir skemmtilega að þessi aldur sameinar bæði litla barnið og breytingu í átt til unglings. Hlýlegra orð en gæluorðið "krakkalingur" sem hefur verið notað án þess að vera skilgreining á aldurskeiði.
mbl.is Kaupmenn stóla á „barnalinga“ fyrir jólin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekkert hlýlegt við hugarfar þessara kaupmanna.

Baldur (IP-tala skráð) 22.12.2010 kl. 12:25

2 Smámynd: Anna Björg Hjartardóttir

Nýyrðið sjálft eitt og sér á enga aðra tengingu en að það er skemmtileg skilgreining á aldurshópnum 9-12 ára, það er útgangspunkturinn, annað er aukaatriði.

Anna Björg Hjartardóttir, 22.12.2010 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband