7.12.2010 | 15:26
Steingrímur; Get hjálpað þjóðinni, en vil það ekki.
Hvaða lagalegt leyfi liggur fyrir að virða ekki niðurstöður kosninganna frá því 6.mars. Þjóðin hafnaði þá alfarið Icesave samningnum og allri ábyrgð. Erum við komin til gamla Sovét og þeirra stjórnunarhátta?
Þessi ríkistjórn er haldin sjálfeyðingarhvöt og líkar vel að almenningi líði illa og þeim fjölgi sem skorti flest.
Fyrstu orð Steingríms í viðtölum hafa yfirleitt verið: Munið hverjir kom okkur í þessa stöðu!!. Það sem hann segir ekki upphátt er; Ég er núna kominn í þá stöðu að geta hjálpað þjóðinni en ég vill það ekki, ég vil bara að þið munið hver kom okkur í þessa stöðu og vil að þjóðin hafi það enn verr -til að svala hefnarþorsta mínum". Steingrímur virðist vera veikur maður sem hugsar ekki um neitt nema sjálfan sig.
Hvers vegna spyrja fréttamenn ríkisstjórnina ekki spurninga sem skiftir máli að fá svör við og ræða?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.