Nýr málsvari barna? - vonandi.

Ţar sem Kári Sturluson myndugur og skeleggur í skrifum hefur lyft penna til varnar fjölskyldum og börnum fyrir kosningaáróđri hvađ varđar úthlutun á gefins pulsum til barna og foreldra ţá hvet ég hann eindregiđ ađ beita sér af alvöru sem málsvari barna.
Ţá á ég viđ ađ hann noti hćfileika sína og samkennd til ađ skrifa ríkisstjórninni bréf og geri ţeim grein fyrir hrikalegum afleiđingum af ađgerđaleysi ríkistjórnarinnar fyrir börn landsins, ţúsundir heimila eiga ekki fyrir mat og ţeim fjölgar ţví miđur međ hverjum mánuđi börnunum sem fá lítinn sem engan mat heima hjá sér af ţví ţađ er engin matur til hvorki pulsur eđa annar matur -tómir skápar!!!

Ég treysti ţví ađ Kári haldi áfram ađ vera málsvari barna og hlakka til ađ lesa bréf hans til ríkisstjórnarinnar.

Sömuleiđis ćtti Bubbi ađ nota krafta sína í ţarfara en ađ vera tilbúinn ađ leggjast til sunds fyrir ţá sem hafa komiđ stórum hluta ţjóđarinnar á hungurmörk.

„Ég myndi synda yfir Viđeyjarsundiđ og fara til Jóa," segir Bubbi Morteins í frétt á visir.is og á ţar viđ Jóhannes í Bónus.

Veit ekki til ţess ađ ţeir séu neitt skyldir eins og Kári og Oddný er en miđađ viđ skrif Bubba undanfariđ og yfirlýsingar hans Bónusfeđgum til stuđnings ţá mćtti halda ađ Jói sé nýbúinn ađ ćttleiđa Bubba- nýji pabbi hans getur ţó allavega bođiđ honum í mat - kannski pulsur?


mbl.is Kvartar undan kosningaáróđri í sundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Sammála ţér

Ólafur Ingi Hrólfsson, 3.5.2010 kl. 06:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband